05 janúar 2014

Nýtt ár og skráning á Njarðvíkurmót

Kæru leikmenn og foreldrar

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.

Við hefjum aftur æfingar nú á Þriðjudaginn 7.jan á hefðbundnum tíma og æfum áfram eins og við gerðum fyrir jól ég er þó aðeins byrjaður að skoða hvort við komumst eitthvað út en það verður að koma í ljós í bili.

Njarðvíkurmót fyrir yngra árið er haldið í Reykjaneshöll Sunnudaginn 19.janúar næstkomandi og stefnum við KR ingar á að senda 4 lið til keppni.Það kostar 2000kr. á dreng að taka þátt og innifalið í því auk þáttökunar er pizzuveisla og einhver glaðningur að móti loknu.Eldra árið fór á sambærilegt mót nú í haust og lukkaðist það mjög vel.Ég bið ykkur endilega að skrá drengina ykkar í athugasemdarkerfið hér að neðan fyrir þriðjudaginn 14.jan svo ég geti séð fjöldann og skipt í lið tímanlega.Athugið einungis leikmenn á yngra ári fæddir 2007.

KR kveðja:
Atli Jónasson
s:6591794

23 ummæli:

  1. Nafnlaus6/1/14 07:40

    Magnús Valur mætir

    SvaraEyða
  2. Þorsteinn Máni mætir

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus6/1/14 12:46

    Jón Arnar Sigurðsson tekur þátt á þessu móti.

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus6/1/14 13:45

    Atli Heiðar mætir

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus6/1/14 20:25

    Jón Ernir mætir;)

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus7/1/14 09:11

    Kári Kjartansson mætir.

    SvaraEyða
  7. Nafnlaus7/1/14 17:36

    Jóakim mætir

    SvaraEyða
  8. Nafnlaus8/1/14 00:16

    Kristján Þórbergur mætir

    SvaraEyða
  9. Nafnlaus8/1/14 15:53

    Logi Finnsson mætir.

    SvaraEyða
  10. Nafnlaus8/1/14 21:18

    Sverrir Arnar Hjaltason mætir.

    SvaraEyða
  11. Guðmundur Óskar Sigfússon mætir.

    SvaraEyða
  12. Nafnlaus9/1/14 17:54

    Kormákur Ari mætir galvaskur

    SvaraEyða
  13. Gunnar Jarl Sveinsson mætir og er mjög spenntur.

    SvaraEyða
  14. Atli Hrafn Tómasson mætir

    SvaraEyða
  15. Ísak Hólm mætir hress.

    SvaraEyða
  16. Huginn Arnarsson mætir

    SvaraEyða
  17. Nikanor Esra mætir

    SvaraEyða
  18. Oddur Sverrisson mætir.

    SvaraEyða
  19. anton mikhaylov mætir

    SvaraEyða
  20. Vilberg Samúel mætir. B.K Tamila

    SvaraEyða
  21. Duncan vill endilega vera með ef það er enn hægt (komum bara heim frá Kanada á þri og vissum ekki af þessu)

    SvaraEyða
  22. Hæ. Oddur Alvar er mjog spenntur. Vonandi gengur tad. Gleymdum okkur.

    SvaraEyða
  23. Þetta fór fram hjá okkur þar til Stefán Snær talaði um þetta eftir síðustu æfingu. Hann langar til að taka þátt ef það gengur.

    SvaraEyða