29 apríl 2014

1.mai

Fimmtudaginn 1.mai munum við æfa úti á gervigrasi.

Yngra ár frá 10:30-11:30
Eldra ár frá  11:30-12:30


KR kveðja Atli

23 apríl 2014

Lið og greiðsla fyrir Stjörnumót.

Kæru leikmenn og foreldrar.

Áður en ég fer í Stjörnumótið langar mig að minna á að æfing verður úti á gervigrasi á morgun sumardaginn fyrsta. Yngra ár frá 11:30 til 12:30 og eldra ár frá 12:30 til 13:30.

Stjörnumótið fer svo fram á sunnudaginn og mótsstjórnin hafði samband við mig og bað um að greitt yrði áður en við mættum á staðinn þannig að það á að leggja 2500kr fyrir hvern dreng inná reikning 311-13-456 kt.2703785529 fyrir föstudag  það væri mjög gott. Senda kvittun á netfangið kr7flokkur2@gmail.com og nafn drengs í skýringu.

Við KR ingar sendum 8 lið á mótið og öll spila þau 6 leiki og eru á svæðinu í um 4 klukkutíma Liðin heita einfaldlega KR1,KR2 o.s.frv.
Lið 1,2,3,4 og 5 mæta á Stjörnuvöll í Garðabæ klukkan 8:40 og eru á staðnum til í síðasta lagi 12:30.
Lið 6,7 og 8 mæta svo á sama stað klukkan 12:10 og eru á staðnum til í síðasta lagi 16:00. Hver leikur er stuttur og það eru einungis fimm leikmenn inná í einu í stað sjö eins og verið hefur.

Liðin.
KR1.Jakob,Hannes,Konráð,Níels,Arnar Kári,Hilmir P og Gunnar Magnús.

KR2.Jón Ívar,Lars,Pétur Þór,Óliver Nói,Viktor,Óðinn og Dagur.

KR3.Siggi P,Ari,Ísar,Teitur Leó,Björn Darri og Hrafn Ingi.

KR4.Jón Ernir,Jón Arnar,Magnús,Auðunn,Logi,Atli Heiðar og Tómas Aron.

KR5.Óskar,Hjalti,Sölvi,Fjölnir,Jökull Ari og Þorkell Breki.

KR6.Bjartur,Hrafnkell,Tryggvi,Antonie,Jóhann Jökull og Guðmundur K.

KR7.Huginn,Stefán Snær,Kristinn Kolur,Sverrir Arnar,Jóakim,Kári,Kristján Þ og Oddur Alvar.

KR8.Starri,Kormákur Ari,Anton,Þorsteinn Máni,Guðmundur Óskar,Vilberg og Duncan

Um að gera að mæta tímanlega.

KR kveðjur Atli Jónasson
s:6591794

09 apríl 2014

Páskafrí,mót og fleira.

Kæru leikmenn og foreldrar.

Ég ætlaði að setja inn nokkra hluti sem mikilvægt er að vita fyrir komandi vikur.

1.Páskafrí verður í næstu viku bæði þriðjudag15.apríl og fimmtudag 17.apríl. Næsta æfing eftir páska er svo þriðjudaginn 22.apríl á sínum tíma.

2.Við stefnum á að æfa bæði á sumardaginn fyrsta sem er fimmtudagurinn 24.apríl og 1.mai sem er fimmtudagurinn þar á eftir.....Á sumardaginn fyrsta verður æft úti á gervigrasi yngra árið frá 11:30 til 12:30og eldra árið frá 12:30 til 13:30.....Ég á enn eftir að fá svör varðandi völlinn 1.mai og endilega fylgist vel með varðandi æfingu þann dag.

3.Stjörnumót verður haldið í Garðabæ Sunnudaginn 27.apríl og erum við með á því....Þetta mót er með svipuðu sniði og mótin sem við fórum á í reykjaneshöllinni fyrr í vetur þ.e.a.s það kostar 2000kr. fyrir dreng og eru leiknir nokkrir leikir á lið og svo er einhver glaðningur í lokin. Leikið er í 5 manna liðum að þessu sinni í stað 7 eins og verið hefur og verður á skagamótinu.Ég mæli með að sem flestir skrái sig á þetta mót og skráning hefst núna í athugasemdakerfinu hér að neðan.

Meira er það ekki í bili en fylgist endilega vel með:)

KR kveðja Atli Jónasson