30 maí 2014

Ísland-Eistland

Kæru leikmenn og foreldrar.

KSÍ hefur ákveðið að bjóða okkur á vinnáttulandsleik Íslands og Eistlands á Laugardalsvelli þann 4.júní næstkomandi og hefst leikurinn klukkan 19:15. Endilega setjið komment fyrir neðan ef þið hafið áhuga á að fara með drengina ykkar á völlinn. Skrá þarf fyrir mánudaginn.


Bestu kveðjur.Atli

29 maí 2014

Norðurálsmót þátttökugjald

Kæru foreldrar,

Minnum á að nauðsynlegt er að greiða 14.000 kr. fyrir 2. júní nk. inn á reikning nr. 311-13-456 kt. 270378-5529. Nafn drengs í skýringu og senda kvittun á netfang flokksins. kr7flokkur2@gmail.com  

Við þurfum að greiða upp á Akranes í næstu viku þátttökgjaldið fyrir alla þátttakendur heildargreiðsla er því 1.000.000 kr. afar mikilvægt er því að greiðsla berist fyrir 2. júní nk.

Minnum einnig á foreldrafund sem haldinn verður 4. júní nk. klukkan 20:00 út í KR heimili.

KR kveðja frá foreldraráði

28 maí 2014

Uppstigningadagur 29.mai

Kæru leikmenn og foreldrar

Á morgun fimmtudag munum við æfa úti á gervigrasi Yngra á frá 10-11 og Eldra ár frá 11-12

KR kveðja: Atli Jónasson

20 maí 2014

Sumaræfingar 7. flokkur kk

Sæl öll,


Í sumar verða æfingar hjá 7. flokki 4x í viku á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum klukkan 13:00 -14:00 hjá yngra ári (2007) og 14:00-15:00 hjá eldra ári (2006). Æft verður úti á gervigrasi.


Við viljum benda foreldrum á fótbóltaskóla KR sem bíður upp á skemmtilegt námskeið frá klukkan 9-12 alla daga vikunnar boðið er að auki upp á gæslu milli 8-9 og 12-14,  sjá allar nánari upplýsingar hér  http://www.kr.is/knattspyrna/2014/05/14/knattpyrnuskoli-kr/ . Drengirnir geta svo mætt beint á æfngu í kjölfarið.


Bestu KR kveðjur

14 maí 2014

Norðurálsmótið - listi yfir skráða þátttakendur

Kæru foreldrar,

Nú fer að styttast í Norðurálsmótið okkar sem haldið verður á Akranesi helgina 20-22 júní.  Eftirtaldir 63 leikmenn hafa þegar verið skráðir á mótið og greitt hefur verið staðfestingargjald fyrir þá.  

Ég vil biðja foreldra um að fara vel yfir þennan lista og kanna hvort þeirra drengur er skráður. Listinn er flokkaður eftir aldri þ.e. 2006 og 2007. Ef þinn drengur er ekki  skráður þá vinsamlegast sendið póst á netfang flokksins kr7flokkur2@gmail.com. Þessar upplýsingar þurfa að berast fyrir mánudaginn 19. maí. Þann dag líkur skráningu fyrir mótið.

Á allra næstu dögum verður sendur annar póstur með upplýsingum um þátttökugjald sem greiða þarf í síðasta lagi 2. júní nk. Stefnt er á að halda foreldrafund í fyrstu viku júní vegna mótsnins. Nánari tímasetning verður send fljótlega.

2006
Antoine Pantano
Arnar Kári Styrmisson
Aron Bjarni Arnórsson 
Björn Darri Ásmundsson
Dagur Bjarkason
Eyþór Ari Einarsson
Fjölnir Skírnisson 
Guðmundur Kristinn Davíðsson
Gunnar Magnús 
Hannes Pétur Hauksson
Hilmir Pétursson
Hjalti Sólnes
Hjálmar Rafn Ingvason
Hlynur Freysson
Hrafn Ingi Jóhannsson 
Hrafnkell Stefán Hannesson 
Ísar Hólm Gunnarsson
Jakob Már 
Jóhann Jökull Bæhrenz
Jón Breki Gunnlaugsson
Konráð Bjarnason 
Lars Erik Bragason 
Niels Sörensen 
Ottó Snær  Ingvason
Óðinn Bjarkason
Óliver Nói Magnússon
Sigurður Pétur Patricksson
Sölvi Freyr
Teitur Leó Sigursteinsson
Tristan Alex Tryggvason
Trostan Matthíasson
Tryggvi Snær
Viktor Orri Sölvason
Þorkell Breki 
2007
Anton Mikahailov
Atli Heiðar Guðmudnsson
Duncan Tindur Guðnason
Elías Andri 
Guðmundur Óskar Sigfússon
Gunnar Jarl Sveinsson
Heiðar Þór Grétarsson 
Huginn Arnarson
Jóakim Uni Arnaldsson
Jón Arnar Sigurðsson
Jón Ernir Ragnarsson
Jón Ívar  Þórólfsson
Kári Kjartansson 
Kormákur Ari Guðbrandsson
Kormákur Krummi
Kristinn Kolur Kristinsson 
Kristján Þórbergur Kristjánsson
Magnús Valur Valþórson 
Matthías Sólmundarson
Oddur Alvar Vilhjálmsson 
Oddur Sverrisson
Stefán Snær Kaldalóns Sigurðsson
Sverrir Arnar Hjaltason
Tómas Aron Egilsson 
Þorsteinn Máni 
Þórður Magnús Árnason
2008
Auðunn Gunnarsson 
Jóhann Ágústsson 
Logi Finnsson

09 maí 2014

Frammót lið og mæting

Kæru leikmenn og foreldrar.

Hér koma liðin fyrir mótið á sunnudag.Ég hef litlar upplýsingar um mótið fengið og veit ekki hvað liðin munu heita í mótinu sjálfu en það skýrist allt við mætingu og ég læt liðin bara heita KR 1,2,3 o.s.frv.
Lið 1 og 2 eiga að mæta í safamýrina klukkan 11:35 og verða búnir um tveimur tímum síðar.
Lið 3,4,5 og 6 eiga að mæta í safamýrina klukkan 9:40 og verða búin í síðasta lagi 11:45.
Spilaður er 7 manna bolti.

Liðin.

KR1:  Hannes,Arnar Kári,Konráð,Gunnar Magnús,Lars,Níels,Hilmir P,Viktor Orri og Óliver.

KR2:Björn Darri,Ottó Snær,Ari,Hrafn Ingi,Óskar,Fjölnir,Jökull,Ísar,Þorkell og Bjartur.

KR3:Snorri,Jón Breki,Ólafur Thór,Hrafnkell,Guðmundur,Þórður,Tryggvi,Viktor Óli,Sölvi og Trostan.

KR4:Tómas Aron,Logi,Magnús Valur,Jón Ernir,Atli Heiðar,Auðunn,Kristinn Kolur og Kári.

KR5: Duncan,Gunnar Jarl,Kormákur Ari,Jóhann,Jóakim,Sverrir Arnar,Kristján Þ. og Atli Hrafn

KR6: Heiðar,Anton,Starri,Vilberg,Oddur S,Guðmundur Óskar,Sverrir Ísak og Nikanor.


KR kveðja Atli

06 maí 2014

Mót skráning

Kæru leikmenn og foreldrar.

Það var verið að bjóða okkur á mót hjá Fram á sunnudaginn 11.mai.
Leikið er frá 10 og eitthvað rétt fram yfir hádegi. Hvet ég alla til að skrá sig í athugasemdakerfið hér að neðan fyrir hádegi á föstudaginn svo set ég inn liðin seinni part föstudags.Það er frítt að taka þátt í þessu móti.

Að lokum vil ég einnig minna þá sem eiga eftir að skrá drengina sína í félagið að gera það.


KR kveðjur Atli