15 janúar 2014

Lið og tímar fyrir Njarðvíkurmót

Kæru leikmenn og foreldrar.

Eins og áður hefur komið fram munum við fara með yngra árið á Njarðvíkurmótið í Reykjaneshöll næstkomandi sunnudag 19.janúar.Við förum með 3 lið á mótið eitt í Víkingadeildinni,eitt í Stapadeildinni og eitt í Kópadeildinni.Það kostar 2000kr. á dreng og greiðist gjaldið á staðnum og það væri frábært ef eins og eitt foreldri í hverju liði gæti tekið við greiðslum fyrir sitt lið.Hvert lið spilar um 4-5 leiki og er á staðnum í um 3 tíma.Eftir síðasta leik er svo afhentur einhver glaðningur og menn fá sér pizzu.

Liðin;
Í Víkingadeild leika eftirfarandi 8 leikmenn:Nikanor,Vilberg,Huginn,Gunnar Jarl,Guðmundur Óskar,Þorsteinn Máni,Ísak Hólm og Duncan.Fyrsti leikur í Víkingadeild hefst 9:24 og er mæting klukkan 9:00 síðasti leikur er svo klukkan 12:02.




Í Stapadeild leika eftirfarandi 7 leikmenn:Sverrir Arnar,Kristján Þórbergur,Kormákur Ari,Jóakim,Anton,Oddur og Atli Hrafn.Fyrsti leikur í Stapadeild hefst 9:14 og er mæting rétt fyrir 9:00 síðasti leikur er svo klukkan 12:02.



Í Kópadeild leika eftirfarnandi 7 leikmenn:Magnús Valur,Kristinn Kolur,Jón Arnar,Atli Heiðar,Jón Ernir,Logi og Kári.Fyrsti leikur í Kópadeild hefst 12:44 og er mæting klukkan 12:20 síðasti leikur er svo klukkan 15:04.

Sjáumst hress

KR kveðja Atli Jónasson
s:6591794

Engin ummæli:

Skrifa ummæli