24 apríl 2013

KFC mót Víkings SKRÁNING og GREIÐSLA! Liðin

Sæl

Þá er það næsta mót hjá okkur sem kfc mót Víkings í fossvoginum sem er spilað á gervigrasinu hjá þeim úti.
Mótið er haldið helgina 4-5 maí og kostar 2000 krónur á hvern keppenda. Innifalið í mótssgjaldi er: verðlaunapeningur og kfc máltíð með drykk. Spilað er í 5 manna liðum.
Mótið er utandyra.

Ef strákurinn ykkar verður með ætla ég biðja ykkur að skrá hann í ummæli með því að skrifa nafn hans og fæðingarár. Skráningu lýkur Fimmtudaginn 2. maí kl 12:00!!! 

Greiðsla: Greiða á 2000kr inn á reikning 537-14-200273  kennitala 140476-4719 (Rósa)
Greiða fyrir 18:00 á föstudaginn!
Verður að senda kvittun á rosa@rosa.is og setja nafn stráks sem skýringu!!! 

Liðin:           
 KR Íslenska: Björn Henry, Gísli, Óli Geir, Símon P, Tómas Arnar. MÆTING 08:40 Laugardag!!!
Liðsstjóri Þorbjörn

KR Belgíska : Arnar Ag, Arnar Þ, Árni, Jói Kr, Patrik. MÆTING 08:40 Sunnudag!!!
Liðsstjóri Agnar

KR Króatíska: Einar B, Marínó, Axel, Jóhannes, Snorri Ben MÆTING 08:55 Laugardag!!!
Liðsstjóri Ragnar

KR Kanadíska: Mummi,Oliver , Sólon, Bergþór, Sölvi, Kristófer MÆTING 13:55 Laugardag!!!

KR Hollenska: Hilmir K, Ágúst, Francis, Kacper, Kári Bj, Örlygur,Arnar. MÆTING 13:40 Laugardag!!!

KR Ítalska: Arnar Kári, Hilmir P, Hrafn I, Óliver, Viktor. MÆTING 11:10 Laugardag!!!
Liðsstjóri Magnús
KR Enska: Björn Darri, Níels,Snorri G,Jón Ívar, Gunnar M, . MÆTING 08:40 Laugardag!!!
Liðsstjóri Guðni
KR Sænska: Jón Breki, Konráð, Dagur,Óðinn, Fjölnir, . MÆTING 08:40 Sunnudag!!!
Liðsstjóri Gulli
KR Argentíska: Hannes, Eyþór Ari, Lars, Dominik, Pétur,Friðrik. MÆTING 11:25 Sunnudag!!!

KR Ungverska: Þorkell, Ottó, Trostan, Tryggvi, Ísar,Guðmundur Kr. MÆTING 08:55 Sunnudag!!!

KR Færeyska: Hlynur, Sig.Haukur, Kári E, Kári Ben, Óskar C, Júlíus. MÆTING 09:25 Sunnudag!!!

KR Bandaríska: Magnús Valur, Logi, Jón E, Tómas, Atli. MÆTING 08:55 Laugardag!!!

Liðsstjóri Finnur

Ef þið eruð í einhverju veseni þá getið þið sent mér mail á vallihh@hotmail.com
Muna að koma vel klædd því þetta er úti. Þetta tekur um 3 klukkutíma á lið.
Koma í sínum eigin búningum en ég verð með búninga ef einhverjum vantar.



Með KR-kveðju
Valþór

23 apríl 2013

Frí sumardaginn fyrsta.

Frí verður á æfingu hjá okkur á Sumardaginn fyrsta 25.apríl vegna lokanna hjá KR.


Með KR-kveðju
Valþór H.H

08 apríl 2013

Stjörnumót sunnudaginn 14.apríl. Liðsskipan

Sæl

Nú er komið að næsta móti hjá okkur og er það núna haldið í Garðabænum hjá vinum okkar í Stjörnunni.
Spilað verður á gervigrasinu hjá þeim (úti). Mótið er með svipuðu fyrirkomulagi og þau mót sem við höfum verið á núna undanfarið það hefst kl 10:00 og er lokið kl 13:00. Mótsgjaldið er 1500kr og fá allir keppendur gjöf í mótslok. Spilað er í 7 manna liðum.

 1500 krónur inn á reikning 537-14-200273 kennitala 140476-4719 (Rósa). Senda kvittun á rosa@rosa.is þar á að koma fram nafn stráks sem skýring!!! Getið líka sent mér mail á vallihh@hotmail.com ef það er eitthvað vesen.

2005 
Mæting 09:45 fyrsti leikur 10:00  Völlur 2
KR Íslenska: Arnar Ag, Arnar Þorri, Árni, Björn Henry, Gísli, Óli Geir, Jói Kr, Símon P, Tómas Arnar.  Liðsstjóri Agnar Guðmunds.

Mæting 10:00 fyrsti leikur 10:20 Völlur 2
KR Enska: Davíð Funi, Einar, Jóhannes Ó, Marínó, Mummi, Kári Björn, Óttar, Patrik, Snorri B.

Mæting 09:45 fyrsti leikur 10:00 Völlur 4
KR Franska: Bragi, Bergþór, Kacper, Lúkas, Oliver, Jón Bersi, Sólon, Sölvi S.

Mæting 10:00 fyrsti leikur 10:20 Völlur 4
KR Hollenska: Arnar Ar, Ísak, Jón Kristján, Francis, Sigþór, Nikolai, Tómas Larsen, Kristófer, Örlygur Liðsstjóri Ágústa

2006
Mæting 09:45 fyrsti leikur 10:00 völlur 6
KR Ítalska: Arnar Kári, Björn Darri, Gunnar M, Hrafn I, Dagur B, Óðinn B, Konráð, Hilmir P, Níels.

Mæting 10:00 fyrsti leikur 10:20 völlur 6
KR Portúgalska: Aron Bj, Jón Ívar, Lars, Eyþór Ari, Jón Breki, Hannes, Tristan, Dominik, Fjölnir

Mæting 09:45 fyrsti leikur 10:00 völlur 8
KR Spænska: Antoine, Snorri G, Guðmundur Kr, Ísar, Friðrik Darri, Ottó, Trostan, Sölvi, Tryggvi,Þorkell  Liðsstjóri Guðni

Mæting 10:00 fyrsti leikur 10:20 völlur 8
KR Þýska: Kári E, , Júlíus, Óskar, Mikael Tumi, Hlynur, Skarphéðinn, Emanúel

Strákarnir mæta í eigin búningum ef einhverjum vantar þá verð ég með búninga með mér.
Muna bara að koma vel klædd því þetta er spilað ÚTI.
Ef það eru einhverjir tilbúnir að vera liðsstjórar þá megið þið endilega senda mér mail á vallihh@hotmail.com



Með KR-kveðju
Valþór Halldórs.