13 ágúst 2014

Víkingsmót lið og upplýsingar (Uppfærð lið)

Kæru leikmenn og foreldrar.

Þá er leikjaplanið loks komið fyrir Víkingsmótið sem fram fer í fossvoginum um helgina.
Við KR ingar erum með 10 lið skráð á mótið en erum einungis með 47 leikmenn skráða þannig að það geta orðið einhverjar tilfærslur á leikmönnum þ.e.a.s að það getur verið að einhverjir sem verði á svæðinu þurfi að spila með tveimur liðum.Leikið er í 5 manna liðum og liðin þar sem einungis eru 4 eða 3 leikmenn fá alltaf lánaðann einn til tvo sem eru á svæðinu í þau skipti.Vona að þetta skiljist:)
Það kostar 2500kr. á leikmann að taka þátt og greiðist það á staðnum innifalið í því auk mótsgjalds eru verðlaun og matur eftir að leikjum líkur.Hver leikmaður og lið er á staðnum í u.þ.b. tvo og hálfan tíma annan hvorn daginn laugardag eða sunnudag.

Gott er ef allir eru mættir 20 mín fyrir settann tíma hér að neðan.(Mikilvægt )
Liðin:

KR1 spilar frá 9:00-11:30 á laug.   Aron,Níels,Jakob,Hannes,Arnar Kári og Jón Ívar.

KR2 spilar frá 9:00-11:30 á laug.   Óliver Nói,Björn Darri,Hilmir,Viktor Orri,Ottó og Lars

KR3 spilar frá 9:00-11:30 á laug.  Ari,Gunnar Magnús,Pétur,Óðinn og Dagur.

KR4 spilar frá 11:30-14:00 á laug.  Siggi P,Ísar,Sölvi,Jón Breki og Trostan

KR5 spilar frá 9:00-11:30 á laug.  Jón Arnar,Jón Ernir,Maggi,Tómas og Auðunn

KR6 spilar frá 14:00-16:30 á sunn. Hjálmar,Snorri,Hrafn Ingi,Tómas F og Tryggvi

KR7 spilar frá 11:30-14:00 á laug.  Sverrir Arnar,Atli Heiðar,Kristinn Kolur,Stefán og Kári

KR8 spilar frá 9:00-11:30 á laug.  Hlynur,Óskar,Viktor ÓLi,Þorkell Breki og Hrafnkell.

KR9 spilar frá 14:00-16:30 á sunn.  Huginn,Jói Á,Jóakim,Kormákur Ari og Duncan

KR10 spilar frá 9:00-11:30 á laug  Anton,Logi Þ,Starri,Elías,Kormákur Krummi og Nikanor.


Hlakka til að sjá ykkur um helgina.
KR kveðjur Atli
s:6591794

Engin ummæli:

Skrifa ummæli