21 ágúst 2014


Sæl öll,

Þá er sumri tekið að halla og skólarnir að byrja á föstudag. Síðasta sumaræfingin er því í dag fimmtudag.  Í næstu viku verður æfingatiminn því, þriðjudag og fimmtudag. Yngra árið 2007 árgangur æfingar klukkan 15:30- 16:20 og eldra árið 2006 árgangur frá 16:20- 17:10.

Um mánaðarmótin verða svo flokkaskipti, 2006 árgangurinn fer upp í 6 flokk, 2007 verður því eldra ár 7. flokks og 2008 árgangur kemur upp.

Allt bendir til þess að æfingatímar verði þeir sömu og í fyrravetur eða eins og nefnt er hér að framan þ.e. fyrir 7. flokk,  það verður staðfest fljótlega,  en verið er að raða niður tímum í íþróttahúsi KR þessa dagana. Þeir sem eru að fara upp í 6 flokk er bent á að fylgjast með á bloggsíðu þess flokks http://6-flokkurkr.blog.is/blog/6-flokkurkr/ .

Af þessu tilefni og einnig til að fagna velgengi flokksins, langar okkur að halda smá „sumargleði eða lokahóf“ fyrir flokksmenn. Sunnudaginn 31. ágúst ætlum við því að hittast út á gervigrasi og leika okkur saman, spila fótbolta, foreldrar og börn, vítaspyrnukeppni og fleira við ætlum svo að grilla pylsur og hafa gaman saman og er gert ráð fyrir að gleðin hefjist um 16:30. Í framhaldi af þessari gleði ætla allir liðsmenn 7. flokks (þeira sem vilja og geta) að ganga inn á KR völlinn áður en pepsideildarleikur KR og Stjörnunnar hefst klukkan 18:00. Fótboltahetjum framtíðarinnar verður þar fagnað áður en leikurinn hefst en liðsmenn 7. flokks hafa staðið sig með eindæmum vel á mótum sumarsins.   Að sjálfsögðu er gert ráð fyrir að leikmenn 7 flokks mæti allir í sínum keppnisgalla þ.e KR treyjum og stuttbuxum eins og litlir meistaraflokksleikmenn. Vonumst til að sjá sem flesta og verður sendur aftur út póstur í næstu viku til frekari upplýsinga og staðfestingar.

Til að allt gangi nú smurt fyrir sig er öll aðstoð vel þegin, hvort sem er við að grilla pylsur, stjórna leikjum eða tiltekt og frágang í lokin.

Til að hægt sé að áætla pylsumagn og drykki væri gott að skrá strákana við færsluna á blogginu hér á eftir færslunni. Einnig hægt að senda póst á netfang flokksins kr7flokkur2@gmail.com .

 

Takk takk og sjáumst, Hrefna  

46 ummæli:

  1. Atli heiðar er með :-)

    SvaraEyða
  2. Magnús Valur mætir

    SvaraEyða
  3. Fjölnir mætir :)

    SvaraEyða
  4. Tómas Aron mætir

    SvaraEyða
  5. Jón Ernir verður með;)

    SvaraEyða
  6. Jakob mætir

    SvaraEyða
  7. Trostan mætir

    SvaraEyða
  8. Pétur Þór mætir.

    SvaraEyða
  9. Niels kemur

    SvaraEyða
  10. Kári mætir.

    SvaraEyða
  11. Jón Arnar mætir

    SvaraEyða
  12. Hrafnkell mætir

    SvaraEyða
  13. Jóhann Ágústsson mætir, kv.Sigga

    SvaraEyða
  14. Tómas Tumi mætir. kkv.Heiður

    SvaraEyða
  15. Hlynur Freysson mætir

    SvaraEyða
  16. Logi mætir

    SvaraEyða
  17. Guðmundur kristinn mætir

    SvaraEyða
  18. Anton mætir

    SvaraEyða
  19. Lars Erik mætir

    SvaraEyða
  20. Elías mætir

    SvaraEyða
  21. Ottó Snær mætir

    SvaraEyða
  22. Ari mætir

    SvaraEyða
  23. Kristján Þórbergur mætir

    SvaraEyða
  24. Starri mætir.

    SvaraEyða
  25. Jón Ívar kemur

    SvaraEyða
  26. Dagur og Óðinn mæta

    SvaraEyða
  27. Ísar Hólm mætir

    SvaraEyða
  28. Sölvi Freyr mætir

    SvaraEyða
  29. Duncan mætir

    SvaraEyða
  30. Nikanor mætir

    SvaraEyða
  31. Óliver Nói

    SvaraEyða
  32. Jökull Ari mætir...

    SvaraEyða
  33. Hrafn Ingi mætir

    SvaraEyða
  34. Konráð mætir

    SvaraEyða
  35. Sverrir Arnar mætir

    SvaraEyða
  36. Huginn mætir

    SvaraEyða
  37. Auðunn mætir

    SvaraEyða
  38. Guðmundur Óskar mætir

    SvaraEyða
  39. Hjálmar og Tómas Friðrik mæta

    SvaraEyða
  40. Aron Bjarni mætir

    SvaraEyða
  41. Krummi houghton mætir

    SvaraEyða