04 júní 2014

Skagamót lið.

Kæru foreldrar.

Þá erum við þjálfararnir búnir að setjast niður og raða í liðin fyrir Norðurálsmótið.Við erum með 3 lið af yngra árinu og 5 lið af eldra árinu og því eru aðeins fleiri í hverju liði hjá yngra árinu.Ég hef ekki fengið upplýsingar um hvað deildirnar heita hjá skagamönnunum og því mun ég bara nefna liðin KR 1,2,3 o.s.frv hérna núna og svo skýrist það hvað deildirnar heita von bráðar.

Liðin.

KR 1(Eldri) Jakob,Hannes,Konráð,Aron,Arnar Kári,Níels,Hilmir og Jón Ívar.

KR 2 (Eldri) Óliver Nói,Viktor Orri,Gunnar Magnús,Ari,Hrafn Ingi,Lars,Ottó og Tristan.

KR 3 (Eldri) Fjölnir,Jökull Ari,Antoine,Óskar,Teitur,Dagur,Óðinn,Pétur og Björn Darri.

KR 4(Yngri) Jón Arnar,Jón Ernir,Magnús,Logi F,Auðunn,Atli Heiðar,Tómas Aron,Kristinn Kolur,Kristján Þórbergur og Sverrir Arnar.

KR 5 (Eldri) Trostan,Sölvi,Ísar,Hjalti,Siggi P,Jóhann Jökull,Jón Breki og Þorkell.

KR 6 (Eldri) Snorri,Hrafnkell,Þórður,Hlynur,Tómas F,Hjálmar,Guðmundur Kr,Viktor Óli og Tryggvi.

KR 7 (Yngri) Audric,Gunnar Jarl,Huginn,Jóakim,Kormákur Ari,Oddur Alvar,Atli Hrafn,Matti,Stefán Snær og Kári.

KR 8 (Yngri) Starri,Oddur S,Elías,Þorsteinn Máni,Jóhann Á,Anton,Kormákur Krummi,Guðmundur Ó,Duncan,Isac Krummi og Logi Þ.

Að lokum minni ég á fundinn á morgun fimmtudag klukkan 20:30 þar sem við förum yfir hlutverkin og annað.

KR kveðjur.
Atli

Engin ummæli:

Skrifa ummæli