18 febrúar 2014

Norðurálsmót Skráning

Kæru leikmenn og foreldrar.

Nú er komið að skráningu fyrir Norðurálsmótið(Skagamótið) sem fram fer á Akranesi helgina 20-22.júní 2014.KR stefnir á að fara með 8 lið á mótið og það þarf að greiða staðfestingargjald fyrir hvert lið.Um er að ræða stærsta mót sem haldið er fyrir 7.flokk drengja.Skagamenn hafa áralanga reynslu af mótshaldi og hvetjum við alla til að skrá strákana sína á þetta skemmtilega mót.

Ég vil biðja ykkur foreldra að skrá drengina í athugasemdarkerfið hér að neðan með fullu nafni drengs og fæðingarári.

Staðfestingargjaldið er 3000kr á dreng sem síðan dregst af heildarkostnaði fyrir mótið sem hefur verið um 17000kr.síðustu ár.Þetta staðfestingargjald skal leggja inná reikning: 311-13-456   kt:270378-5529.

Mjög mikilvægt er að setja nafn drengs í skýringu og senda kvittun á netfangið: kr7flokkur2@gmail.com.

Þetta þarf að gera í síðasta lagi þriðjudaginn 25.febrúar

Þeir sem enn eiga eftir að skrá drengina sína í flokkinn þurfa að gera það áður en þeir skrá þá á mótið.

Upplýsingafundur fyrir mótið verður svo haldinn þriðjudaginn 25.mars(tímasetning auglýst síðar) þar sem meðal annars verður farið yfir hlutverk foreldra á mótinu.Svo stefnum við á annan fund um miðjan mai þar sem liðin verða tilkynnt.

Hér má svo nálgast allar upplýsingar um mótið: http://kfia.is/norduralsmot/

Minni aftur á að síðasti dagur er þriðjudagurinn 25.febrúar.

Með KR kveðju.
Atli Jónasson þjálfari og Foreldraráð 7.flokks karla.

60 ummæli:

  1. Gunnar Magnús Gunnarsson, 2006.

    SvaraEyða
  2. Óliver Nói 2006

    SvaraEyða
  3. Tómas Aron Egilsson 2007

    SvaraEyða
  4. Jón Ívar Þórólfsson 2007

    SvaraEyða
  5. Jóhann Ágústsson 2008

    SvaraEyða
  6. Guðmundur Óskar Sigfússon 2007

    SvaraEyða
  7. Guðmundur Óskar Sigfússon 2007

    SvaraEyða
  8. Magnús Valur 2007 verður

    SvaraEyða
  9. Fjölnir Skírnisson 2006 verður með

    SvaraEyða
  10. Eyþór Ari Einarsson, 2006

    SvaraEyða
  11. Þorkell Breki 20016

    SvaraEyða
  12. Hilmir Pétursson 2006

    SvaraEyða
  13. Lars Erik Bragason 2006

    SvaraEyða
  14. Auðunn Gunnarsson 2008

    SvaraEyða
  15. Atli Hrafn Tómasson 2007

    SvaraEyða
  16. Guðmundur Kristinn Davíðsson, 2006.

    SvaraEyða
  17. Sigurður Pétur Patricksson, árgerð 2006

    SvaraEyða
  18. Kári Kjartansson, 2007

    SvaraEyða
  19. Sölvi Freyr, 2006

    SvaraEyða
  20. Björn Darri Ásmundsson, 2006

    SvaraEyða
  21. Jón Breki Gunnlaugsson, 2006

    SvaraEyða
  22. Jón Arnar Sigurðsson 2007

    SvaraEyða
  23. Jón Ernir, 2007

    SvaraEyða
  24. Hannes Pétur Hauksson 2006

    SvaraEyða
  25. Teitur Leó Sigursteinsson 2006

    SvaraEyða
  26. Hrafn Ingi Jóhannsson, 2006

    SvaraEyða
  27. Ottó Snær Ingvason, 2006

    SvaraEyða
  28. Kormákur Ari Guðbrandsson 2007

    SvaraEyða
  29. Antoine Pantano 2006

    SvaraEyða
  30. Heiðar Thór Grétarsson 2007

    SvaraEyða
  31. Hrafnkell Stefán Hannesson f 01.11.06 ætlar að mæta á norðurálsmótið

    SvaraEyða
  32. Sverrir Arnar Hjaltason, 2007

    SvaraEyða
  33. Níels 2006

    SvaraEyða
  34. Ísar Hólm Gunnarsson - 2006

    SvaraEyða
  35. Viktor Orri Sölvason 2006

    SvaraEyða
  36. Konráð Bjarnason 2006 mætir.

    SvaraEyða
  37. Duncan Tindur Guðnason 2007

    SvaraEyða
  38. Huginn Arnarsson 2007 er skráður

    SvaraEyða
  39. Trostan Matthíasson 2006

    SvaraEyða
  40. Kristján Þórbergur Kristjánsson 2007

    SvaraEyða
  41. Arnar Kári Styrmisson 2006

    SvaraEyða
  42. Oddur Alvar Vilhjálmsson 2007

    SvaraEyða
  43. Þorsteinn Máni mætir fæddur 2007

    SvaraEyða
  44. Stefán Snær 2007

    SvaraEyða
  45. Tristan Alex Tryggvason 2006

    SvaraEyða
  46. Elías Andri 2007

    SvaraEyða
  47. Tryggvi Snær 2006

    SvaraEyða
  48. Oddur Sverrisson 2007

    SvaraEyða
  49. Logi Finnsson mætir

    SvaraEyða
  50. Jóakim Uni Arnaldarson 2007

    SvaraEyða
  51. Hjálmar Rafn Ingvason 2006

    SvaraEyða
  52. Tómas Friðrik Þorbjörnsson 2006

    SvaraEyða
  53. Dagur Bjarkason og Óðinn Bjarkason 2006

    SvaraEyða
  54. Anton mikhaylov 2007

    SvaraEyða
  55. Óskar cong 2006 .mætir

    SvaraEyða
  56. Gunnar Jarl mætir, búin að greiða staðfestingargjald.

    SvaraEyða
  57. Nafnlaus2/3/14 09:13

    Jóhann Jökull, fæddur 2006, mætir og er búinn að greiða staðfestingargjaldið.

    SvaraEyða
  58. Nafnlaus4/3/14 09:49

    Þórður Magnús 2006 mætir

    SvaraEyða
  59. Nafnlaus4/3/14 19:42

    Jakob Már Österby 2006 mætir

    SvaraEyða
  60. Kristinn Kolur Kristinsson 2007 - mætir

    SvaraEyða