10 ágúst 2013

Arion-bankamót GREIÐSLA!!! ENDANLEG LIÐ!!!

Sæl öll

Nú er komið að síðasta mótinu okkar þetta sumarið og er það Arion bankamót víkings.
Það er haldið næstu helgi 17-18 ágúst hjá Víkingum í fossvoginum. Hver strákur mæti bara annan daginn og er c.a 3 klukkutíma á staðnum í einu. Þáttökugjald er 2000kr og er innifalið í því m.a verðlaunapeningur, máltíð og glaðningur frá Disney. Spilað er í 5 manna bolta. Strákarnir mæta í sínum búningum en ef einhverjum vantar þá verð ég með nokkra með mér.
Greiðsluupplýsingar:  537-14-200273 kt:140476-4719 (Rósa) Senda kvittun á rosa@rosa.is með nafni stráks sem skýringu, ekki klikka á því :)
Greiða þarf fyrir 12:00 á föstudaginn.

Einhverjir eiga eftir að klára að greiða og vil ég biðja þá vinsamlegast um að klára það :)


Allir leikir okkar leikir eru á LAUGARDAGINN!!!
Fara vel yfir mætingu og liðsskipan.

KR1: Árni, Björn H, Óli Geir, Jói Kr, Patrik, Lúkas Marinó( Mæting 08:45. Spilað 09:00-11:12)
KR2: Arnar Ag, Arnar Þ, Gísli, Tómas A, Einar, Óttar. ( Mæting 14:05. Spilað 14:20-16:32)
KR3: Kacper, Sólon, Jóhannes Ó, Snorri Ben, Kári Bj, Bergþór, Hilmir K.( Mæting 11:15. Spilað 11:30-13:42)
KR4: Ísak, Jón Kr, Ísleifur, Kristófer, Francis, Sölvi S. (Mæting 14:20. Spilað 14:35-16:47)
KR5: Arnar K, Hilmir P, Viktor, Jón Ívar, Gunnar M, Óliver, Níels, Hrafn I. (Mæting 14:20. Spilað 14:35-16:47)
KR6: Björn Darri, Konráð,Lars, Tristan, Hannes, Jón Breki,Eyþór Ari, Ottó. (Mæting 09:00. Spilað 09:15-11:27)
KR7: Trostan, Sölvi, Tryggvi, Þorkell, Sig.Haukur, Óskar,Snorri G. Jóhann Jökull. (Mæting 09:00. Spilað 09:15-11:27)
Halda áfram að fylgjast með getur alltaf eitthvað breyst :)

Fyrstu leikir liðanna:
KR1 kl 09:00 völlur Amma önd
KR2 kl 14:20 völlur Ripp, Rapp og Rupp
KR3 kl 11:30 völlur Bjargfastur
KR4 kl 14:35 völlur Ripp, Rapp og Rupp
KR5 kl 14:35 völlur Bjarnabófar
KR6 kl 09:15 völlur Ripp, Rapp og Rupp
KR7 kl 09:15 völlur Maddama Mimm

Mikilvægt að um leið að þið komið að finna vellina sem fyrsti leikur er á. Mætingatími miðast við að vera mættur út á völlinn 15 mín fyrir fyrsta leik.


Æfingatímar í næstu viku (19-22) breytast í 2006 árg 15:30-16:20 og 2005 16:20-17:10

ATH Takið sunnudaginn 25.ágúst frá því þá munu strákarnir labba inn á völlinn fyrir leik KR-FH og munum við hafa eitthvað skemmtilegt í gangi fyrir leik frá c.a 16:00. Nánar auglýst síðar!!!

Með kveðju
Valþór

47 ummæli:

  1. Hannes Pétur (2006)

    SvaraEyða
  2. Arnar Þorri mætir (2005)

    SvaraEyða
  3. Bergþór Leví 2005 mætir

    SvaraEyða
  4. Konráð 2006 mætir.

    SvaraEyða
  5. Lars Erik 2006 mætir

    SvaraEyða
  6. Hilmir P 2006 mætir

    SvaraEyða
  7. Einar Björn 2005 mætir :)

    SvaraEyða
  8. Árni 2005 mætir og er mjöööög spenntur

    SvaraEyða
  9. Þorkell Breki mætir á Arion mótið.

    SvaraEyða
  10. Björn Darri 2006 mætir

    SvaraEyða
  11. Björn Henry 2005 mætir

    SvaraEyða
  12. Jóhann Jökull, 2006

    SvaraEyða
  13. Marinó Bjarni 2005 mætir

    SvaraEyða
  14. Jón Ívar mætir, 2006

    SvaraEyða
  15. Tryggvi Snær 2006 mætir

    SvaraEyða
  16. Jóhannes Kristinn 2005 mætir ;)

    SvaraEyða
  17. Ísleifur Elí 2005 mætir

    SvaraEyða
  18. Tristan Alex 2006 mætir

    SvaraEyða
  19. Sólon 2005 mætir.

    SvaraEyða
  20. Kacper Las 2005 mætir

    SvaraEyða
  21. Arnar A. 2005 mætir

    SvaraEyða
  22. Óliver Nói 2006 mætir

    SvaraEyða
  23. Snorri G 2006 mætir

    SvaraEyða
  24. Tómas Arnar 2005 mætir

    SvaraEyða
  25. Einar Björn 2005 mætir

    SvaraEyða
  26. óskar cong 2006 mætir

    SvaraEyða
  27. Sölvi Freyr (2006) mætir

    SvaraEyða
  28. Kristófer Thomasson 2005 mætir

    SvaraEyða
  29. Gísli Þór 2005 mætir

    SvaraEyða
  30. Ingólfur12/8/13 20:08


    Níels 2006 mætir kátur

    SvaraEyða
  31. Snorri 2005 mætir

    SvaraEyða
  32. Jóhannes 2005 kemur

    SvaraEyða
  33. Patrik Thor 2005 mætir

    SvaraEyða
  34. Francis Kristinn 2005 maetir.

    SvaraEyða
  35. Lukas Emil 2005 maetir

    SvaraEyða
  36. Trostan 2006

    SvaraEyða
  37. Snorri Daníelsson, 2005 mætir en getur ekki mætt nema á sunnudeginum.

    SvaraEyða
  38. Gunnar Magnús 2006 mætir

    SvaraEyða
  39. Jón Kristján og Ísak mæta

    SvaraEyða
  40. Óttar Páll mætir

    SvaraEyða
  41. Ottó Snær (2006)

    SvaraEyða
  42. Snorri Benediktsson 2005 mætir

    SvaraEyða
  43. Arnar Kári 2006 mætir

    SvaraEyða
  44. Hrafn Ingi mætir á mótið - vonandi er ekki of seint að skrá sig núna :)

    SvaraEyða
  45. Óli Geir mætir.

    SvaraEyða
  46. Er einhver möguleiki á að Ísak og Jón Kristján geti leikið fyrir hádegi? Erum upptekin frá kl. 14-17.

    SvaraEyða
  47. Hvaða daga verða æfingar í vikunni? Og verða æfingar á þessum tíma í vetur?

    SvaraEyða